#

Skýrsla um eftirfygni: Vinnueftirlit ríkisins (2007)

Skoða fulla færslu

Titill: Skýrsla um eftirfygni: Vinnueftirlit ríkisins (2007)Skýrsla um eftirfygni: Vinnueftirlit ríkisins (2007)
URI: http://hdl.handle.net/10802/2979
Útgefandi: Ríkisendurskoðun
Útgáfa: 12.2010
Efnisorð: Vinnuvernd; Opinber rekstur; Skrifræði; Stofnanir
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Í skýrslunni Vinnueftirlit ríkisins, stjórnsýsluúttekt (2007) beindi Ríkisendurskoðun átta ábendingum til Vinnueftirlits ríkisins og fjórum til félagsmálaráðuneytis. Nú þremur árum síðar hefur Vinnueftirlitið brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingunum sem beint var til þess og lýsir Ríkisendurskoðun ánægju sinni með það. Stofnunin óskaði ítrekað eftir viðbrögðum félags‐ og tryggingamálaráðuneytis við ábendingunum sem beint var til þess en án árangurs. Hún sannreyndi því sjálf til hvaða aðgerða hefði verið gripið og ítrekar hér með allar fjórar ábendingar sínar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Vinnueftirlitid_eftirfylgni.pdf 259.3Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta