is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > ML Lagadeild / Department of Law >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28306

Titill: 
  • Titill er á ensku The Dublin III Regulation : A System Under Strain
  • Dyflinnarreglugerðin III : kerfi undir álagi
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The Dublin III Regulation has been called the cornerstone of the European Union’s Common Asylum System. Its purpose was to ensure that one Member State of the European Union be responsible for the examination of each application for international protection. By determining the responsible state, the Regulation was intended to provide applicants with swift access to the asylum procedure and limit secondary movement. However, for years the Dublin System has been criticised for not successfully achieving this objective, especially since increasing influx of asylum seekers began in 2015.
    The title of this thesis is The Dublin III Regulation: A System Under Strain. It aims to provide a wider picture of the Dublin System than previous literature has achieved. For that purpose, its main focus is a comparison of the application of the Regulation in four Member States: Germany, Sweden, Greece and Italy. By looking into how these states apply the Dublin rules the thesis aims to answer two questions: first, what Dublin rules have proven difficult in practice and how their application might vary between different Member States; and second, whether the Dublin rules have a counteractive influence on the Member State’s use of the system and if so, how this effect might vary between different Member States.
    From the outcome of this comparative study it is possible to conclude that the application of the Dublin Regulation differs somewhat between Member States, although the same rules have proven difficult in practice in all four states. Furthermore, the results obtained indicate that the inadequacy of the Dublin System to achieve its goals are a combination of a flawed structure of the Regulation itself and an unsuccessful application on behalf of the Member States. In some ways, the Dublin rules even undermine rather than facilitate the objectives of the system.

  • Dyflinnarreglugerðin III hefur verið kölluð hornsteinn samevrópska hæliskerfisins. Henni var ætlað að tryggja að einungis eitt aðildarríki bæri ábyrgð á meðferð umsóknar um hæli hverju sinni. Með því átti umsækjendum að vera tryggður skjótur aðgangur að meðferð hælisumsókna og komið yrði í veg fyrir frekari flutninga. Þrátt fyrir það hefur Dyflinnarkerfið verið gagnrýnt í nokkur ár fyrir að hafa ekki tekist að mæta makmiðum sínum sem skyldi. Þessi gagnrýni hefur orðið meira áberandi síðan aukinn fjöldi fólks fór að sækja til Evrópu árið 2015 í von um vera boðin alþjóðleg vernd.
    Titill ritgerðarinnar er Dyflinnarreglugerðin III: kerfi undir álagi. Meginmarkmið hennar er að draga fram nákvæmari mynd af Dyflinnarkerfinu en fyrri rannsóknir hafa skilað. Meginundirstaða þessarar ritgerðar var samanburðarrannsókn á beitingu Dyflinnarreglugerðarinnar í fjórum aðildarríkjum Evrópusambandsins: Þýskalandi, Svíþjóð, Grikklandi og Ítalíu. Með því að bera saman hvernig þessi fjögur ríki beita reglugerðinni verður reynt að svara tveimur rannsóknarspurningum: í fyrsta lagi, hvaða reglur hafa reynst erfiðar í framkvæmd og hvernig beiting þeirra getur verið mismunandi eftir aðildarríkjum. Í öðru lagi hvort regluverkið hafi gagnstæð áhrif á notkun aðildarríkjanna á Dyflinnarkerfinu en stefnt var að og ef svo er hvernig þau áhrif eru mismunandi eftir aðildarríkjum.
    Af niðurstöðum þessarar rannsóknar má draga þá ályktun að beiting reglugerðarinnar er mismunandi eftir aðildarríkjum, þó svo að sömu reglur reynist þeim torveldar í framkvæmd. Jafnframt sýna niðurstöðurnar fram á að þeir misbrestir sem að leytt hafa til þess að ekki hefur tekist að ákvaðra ábyrgð á meðferð hælisumsókna með heppilegum hætti er samverkun ófullkomins regluverks og ófullnægjandi beitingar af hendi aðildarríkjanna. Að sumu leyti hefur Dyflinnarreglugerðin jafnvel grafið undan markmiðum sínum frekar en að auðvelda framkvæmdina.

Samþykkt: 
  • 15.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28306


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Meistararitgerð lokaskjal.pdf2.23 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna