is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33368

Titill: 
  • Blábakteríublómar í þingeyskum vötnum og tjörnum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Dolichospermum er ættkvísl blábaktería sem inniheldur margar tegundir sem geta bundið nitur úr andrúmslofti. Þær mynda þráðlaga sambýli sem oftast er þakið hlauphjúp og samanstendur af þrenns konar frumum. Ættkvíslin finnst víða um heim, en á Íslandi má finna hana í grunnum, næringarríkum vötnum og tjörnum á gosbeltinu. Sumar tegundir geta myndað eitur sem er skaðlegt mönnum og dýrum. Við hagstæðar umhverfisaðstæður getur bakteríunum fjölgað mikið og er þá talað um blábakteríublóma. Með hlýnun loftlags skapast kjöraðstæður fyrir blábakteríur og er því mikilvægt að fylgjast vel með.
    Sýni voru tekin úr sex vötnum og tjörnum í Þingeyjarsýslu og voru blábakteríurnar skoðaðar og flokkaðar í útlitsgerðir. Alls fundust 6 gerðir baktería af ættkvíslinni Dolichospermum.

  • Útdráttur er á ensku

    The Cyanobacteria genus Dolichospermum consists of many different species that can fix nitrogen from the atmosphere. The species consist of three specialized cells that combine in a filament symbiosis that is enveloped around the chains with mucilaginous. Dolichospemum has a worldwide distribution. In Iceland they can be found in shallow, and nutrient rich lakes and ponds in areas of postglacial volcanism. Dolichospermum species can form toxins that can be harmful for men and animals. The bacteria can multiply fast and form blooms, when conditions are optimal. With the climate warming, it is important to monitor changes in cyanobacteria communities, because higher temperature enhances their growth.
    Six lakes and ponds with cyanobacteria blooms were sampled in order to describe their planktonic Cyanobacteria flora. Six different morphospecies of Dolichospermum were described.

Samþykkt: 
  • 31.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33368


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Blábakteríublómar í þingeyskum vötnum og tjörnum.pdf1.71 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf181.9 kBLokaðurYfirlýsingPDF